Sleppa í vöruupplýsingar
1 af 3

Mummi

Slóðar 1,8 mm (5 stk í búnti)

Slóðar 1,8 mm (5 stk í búnti)

Venjulegt verð 13.015 ISK (með VSK)
Venjulegt verð Tilboðsverð 13.015 ISK (með VSK)
Tilboð Uppselt
Stærð

Verð með vsk.

Mummi framleiðir tilbúna færaslóða úr japanska grimmsterka slóðaefninu. Vandaðir slóðar með grimmsterkum hnútum sem halda ... og halda. 

  • 100 cm eða 120 cm á milli króka
  • 4 lykkjur/krókar
  • Styrktarprófaðir fyrir 168 kg.
  • 5 slóðar í búnti.

HANDFÆRASLÓÐAR
Girnið hefur frábæran styrkleika í hlutfalli við þvermál, og samt ótrúlega þjált. Styrkur girnisins er allt að 40% hærri en hefðbundið slóðaefni sem gerir mönnum kleift að nota grennra girni miðað við önnur hefðbundin og fá jafnframt sama eða meiri styrk í girnið. 

Sjá allar upplýsingar