Sleppa í vöruupplýsingar
1 af 2

Mummi netverslun

Stopphringir fyrir færavindur

Stopphringir fyrir færavindur

Venjulegt verð 1.667 ISK (með VSK)
Venjulegt verð Tilboðsverð 1.667 ISK (með VSK)
Tilboð Uppselt

Verð með vsk.

Stopphringir fyrir handfæravindur – Flot
Hágæða stopphringir úr EVA plasti, sérstaklega hannaðir fyrir notkun með handfæravindum. Efnið sameinar ótrúlegan styrk og mýkt sem ver bæði vinduna og búnaðinn. Flot – stopphringirnir eru mjúkir viðkomu en þola mikinn þrýsting og slit, sem tryggir áreiðanleika og langan endingartíma í krefjandi aðstæðum.

Fullkomin lausn fyrir handfæravinduna.

Sjá allar upplýsingar